Thursday, October 13, 2011

Elsku, elsku fallega Quito
Hér kemur blogg
Loksins
Allt gengur ótrúlega vel og aetli thad se ekki adalega astaedan fyrir ad eg hef ekki skrifad seinustu daga, alltaf nóg ad gera. Dagana thar a undan hafdi eg ekki fra miklu ad segja og er thad astaedan fyrir tvi ad eg hef ekki skrifad tha. Ad hafa mikid ad gera herna er kannski ekki endilega ad gera eitthvad svakalegt a hverjum degi heldur miklu frekar ad hafa ekki tima til ad hanga i tolvunni, frekar tala vid fjolskyldu og vini og reyna ad gripa oll taekifaeri til ad gera eitthvad og fara ut. Annars er eitthvad nytt ad sja, skoda og gera a hverjum degi, dagarnir lyda hratt, heimtrain alveg farin og allt er farid ad ganga sinn vanagang.

Oll fjolskyldan fyrir utan Matias og Fernando eldri fyrsta daginn sem ég hitti thau oll :)
Adal astaedan fyrir ad eg skrifadi svona litid her er ad eg bjo hja fjolskyldu sem gerdi afskaplega litid med mer, en núna er eg búin ad skipta. Ég veit ad thad er omurlegt eftir svona stuttan tima en nuna gaeti eg ekki verid anaegdari med ad hafa skipt. Allt er frábaert! Ég fae kannski ekki heita, kraftmikla sturtu a morgnana eda drykkjarhaeft vatn en halló ég fae alvoru mat og er ekki alltaf svong. Nú thykir fjolskyldunni vaent um mig sem eg saknadi ansi mikid hja hinni. Thad er samt einn leidinlegur galli a thessum fjolskylduskiptum tvi eg fann fjolskylduna eiginlega sjalf. Thess vegna eru tengsl milli fjolskyldanna. Nyja systir min er gift gamla bródur minum og nu er gamla mamma min reid vid systur mina. Nog um thad. Mér lídur semsagt afskaplega vel hjá nýju fjolskyldunni og sé ekki fram a ad eg thurfi ad skipta aftur.

Fjolskyldan samanstendur af
-Mommunni, Margaritu. Hún ert frábaert og er mer afskaplega god. Hún elskar ad elda, raekta matjurtir og thvo thvott. Einnig hefur hún gaman af tvi ad bua til alskyns prumpuhljód med munninum a ser.
-Pabbanum, Fernando. Hann er líka aedi og er mjog godur vid mig. Hann vinnur sem ljosmyndari, hefur mikinn áhuga á tónlist og spilar á gítar.

-Alejondru sem er elst. Hún er thrítug og býr í gamla húsinu mínu. ásamt manninum sínum, Roberto. Hún er yndisleg og frábaer og an hennar vaeri eg ekki thar em eg er nu! Hún vinnur sem kennari í grunnskóla.

-Fernando er elsti bródirinn og er 28 ára. Hann byr í íbúdinni a nedri haedinni ásamt konunni sinni, Rosu og tveimur bornum, Matiasi, 14 ára og Valentinu, 5 ára. Thau eru oll frabaer og Vale er svakalega dugleg ad tala vid mig og knusa mig. Myndin er af henni.
-Luis er 25 ára og minnir mig á Arnór bródur. Allt sem hann segir er fyndid og hann er mjog nice. Hann vinnur myndirnar fyrir pabba sinn og svo spilar hann a gitar. Mér thykir rosa vaent um ad hann let mig fa herbergid sitt, tók allt (sem var mikid) í gegn og maladi.


-Karen er tvítug og hefur verid mikid hja kaerastanum sinum, Dario, seinustu daga svo eg hef ekki nad ad kynnast henni eins og hinum.Hún er samt svaka fín líka.
-Juan Daniel er yngstur og er 16 ára. Hann er svolítid hlédraegur og rólegur en líka voda almennilegur. Hann er mjog faer a gitar og spilar svo lika sma a hljombord.


Ég er enthá ad atta mig a hvernig allir eru skyldir herna
. Thad sem eg hef komist ad hingad til.


*Margarita og Rosa eru systur
*Alejandra og Fernando yngri eru alsystkyni og eru bara born Fernandos eldri
*Luis og Karen eru alsystkyni og eru born systur Margaritu og Rosu sem er dáin, pabbi theirra er lika dainn fyrir longu
*Juan Daniel er eini sem er sonur baedi Fernandos og Margaritu

Svo var ég einnig ad komast ad tvi ad thegar Rosa og Fernando yngri attu Matias tha var Rosa tuttuguog tveggja en Fernando bara 16. Thetta finnst mér frekar fyndid. Ég er alltaf ad komast ad einhverju nýju.

Thetta er nóg um fammiliuna
Eldhúsid mitt og mamma mín :)


Hvernig vaeri thad ef allir nemendur MH myndu safnast saman upp a Midgardi á hverjum mánudagsmorgni, tjodsongurinn sunginn, Sibba konn héldi raedu og allir marserudu i tagt i tímana sína.

Nei thannig er thad ekki á Íslandi, en svoleidis er thad hér. Allir nemendur skolans í rodum marserandi og syngjandi medan fáni landsins er dreginn ad huni

Skólinn er afskaplega ólíkur og heima og minnir mig svolítid a grunnskola. Strákarnir geladir og stelpurnar med nýjasta, bleika, stóra hárskrautid i slongulokkada hárinu sínu.
Kann Gunnarshólma nuna (y)

Ég held samt ad ekki se haegt ad finna sjo mommur i einum tiundabekknum á Íslandi og enn fleiri sem hafa misst fóstur. En jú svoleidis er thad hér, sjo stelpur i 50 manna bekknum minum.

Tímarnir eru oft ferlega lengi ad lída. En ég meina thad er i lagi tvi eg les bara, hugsa, sef eda laeri ljod (y). Krakkarnir virdast samt ekki gera rassgat i timum en heimanamid er klikkad. Er frekar mikid anaegd ad fa ad sleppa vid thad.
Skólastofan, búningurinn, strákur og stelpa.


Skólabúningarnir. Já, their eru hormulega ljotir. Mánudags-, hversdags- og ítróttabúningur. Trju por af skom. Gallapilsid gerir utslagid eda aetli thad seu trongu itrottastuttbuxurnar.

Thad er enginn i ollum skolanum eins ljoshaerdur og eg og mjog fair ekki med brun augu. Mér finnst eg virkilega vera eins og eitthvad one of a kind.

Hér reyna allir vid alla í skólanum. Kennararnir sérstaklega vid stelpurnar samt og thaer fýla thad i botn, eda svo sýnist mér.

Ég skil ekki mikid i timum tvi skolinn minn er svona vidskiptaskoli og timarnir eitthvad sem eg hef aldrei heyrt um fyrr. Ég er samt sjúklega mikid ad brillera i ritvélartímum. Jú og enskukennarinn elskar mig. Hún laetur mig gjarnan lesa upp hlustunaraefingarnar. Frekar erfitt ad skilja ekki hvad er i gangi i enskutimum nema tha aftvi kennarinn talar litla ensku... ég meina aftvi thad er svo erfitt ad laera ad beygja sognina „to be“!

Já, ég gaeti ekki verid anaegdari med skolakerfid a Íslandi. Thar fyrir utan byrjar skolinn klukkan sjo um morguninn(y).

Krakkarnir í bekknum eru samt voda naes og eg held eg se buin ad eignast vinkonur. Thau kusu mig svo til ad leida einhverja skrudgongu. Ég mun vera i einhverjum svaka kjol og svo er valin saetasta bekkjarleidaradrottningin. Hehe.
Ég, Gaby, Thea og Gaby.


Annars er allt búid ad vera rosalega fínt sídan ég kom til nýju fjolskyldunnar. Ég hef mikid ad gera thannig séd eda allavega nóg ad gera!

Thad er entha glapt jafnmikid a mig, flautad eda jafnvel togad i hárid a mér.

Ég bý samt í sudurhluta borgarinnar thar sem er meiri fátaekt, enginn hvítur og meirihluti fólksins brúnni en í nordrinu, lágvaxnari og ekkert rosalega fallegur. Enginn í skólanum utan skiptinemanna talar ensku ad rádi (sem hjalpar spaenskunni minni mikid) og fjolskyldan min ekki heldur. Thad er samt alveg gaman ad ad geta baktalad alla, baedi a ensku og íslensku haha.

Fékk mér gat í tunguna hjá thesum saeta manni bakvid mig. Eg er svo klikkud hehe.
Aetli thetta sé ekki nóg í bili, ég aetla ad reyna ad vera duglegri hér hehe.

-Sigrún Gyda

PS Ó hvad ég sakna fuglasongs og kaldra íslenskra vetrarmorgna.
PPS Thad er sykur í nánast ollum mat hér. Ef thad er ekki sykur tha er salt og lime.

4 comments:

  1. Skemmtilegt blogg! og svo gott að þér líður vel hjá nýju fjöllunni!
    Sjáumst bráðum!
    Jana

    ReplyDelete
  2. Ví! Hvað ég er glöð að heyra hvað allt gengur vel hjá þér. Hlakka til að heyra meira :)

    Knús og sveitt pulsukveðja,
    Eyrún!

    ReplyDelete
  3. Allt gaman og gott, nema gatið í tungunni!
    Mamma

    ReplyDelete
  4. Respect and I have a nifty proposal: Who Repairs House Windows home reno costs

    ReplyDelete